Author Archives: Hjalli

Hjalli litli hleypur á brott í sirkusinn

Kæri lesandi, Eftirfarandi pistill er á útlensku. Ykkur er velkomið að tauta “sveiattan”. When I was a child I was taken to the circus by my parents and two older siblings on at least two or three occasions. For a … Continue reading

Posted in Blogg | Tagged | 8,612 Comments

Hjalli litli og syfja

Kæri lesandi. Nýlega átti sér stað atburður sem hefur valdið mér heilabrotum og geðshræringu. Þessi atburður innifal sofandi mann á salerni kráarinnar þar sem ég vinn. Þarna sat hann og hraut með buxurnar niður við ökkla í fullkominni afslöppun eins … Continue reading

Posted in Blogg | Tagged | 7,486 Comments

Hjalli litli bjórberi

Kæri lesandi Fyrst og fremst vil ég fagna uppgangi fjandans og hvetja áhugasama til að fylgjast með þessu menningariti. Vonbrigði verða nánast engin. En hjá mér situr Hjalli,  hann hefur samþykkt eftir miklar þrætur að tjá sig um þetta úrkynjaða … Continue reading

Posted in Blogg | Tagged | 3,952 Comments